Þrýstijafnarar

 

Þrýstistijafnari lækkar háan þrýsting gass á geymslukútum niður í þann þrýsting sem við óskum.

Þeir eru oftast staðsettir á slönguenda og eru þá um leið tengistykki fyrir gaskúta.  

Algengast er 30mbör á Íslandi í ferða- og útivistarbúnaði.


Þessi er sá algengasti og kostar aðeins  kr. 2.950,-Vörunúmer 753662