Kamínur og arnar

 

 

Við bjóðum upp á einstaklega fallegar og vandaðar kamínur og eldstæði frá Panadero á Spáni, sem henta jafnt í stofuna, bústaðinn sem og í garðskálann.

Varan er sérpöntuð frá framleiðanda eftir þínum óskum og erum við að taka um 6 sendingar á ári. 

Við erum ekki með sýningarsal eða lager, sem gerir okkur m.a. kleift að bjóða einstaklega hagstæð verð.

 

Kamínurnar eru smíðaðar að mestu úr plötustáli með tvöföldu ytra byrði, sem lækkar yfirborðshita en eykur samtímis hitagetu.

Plötustálið gerir kamínuna jafnframt léttari, hún hitnar fyrr og er mun ódýrari.

 

Kamínurnar og arnarnir eru listaverk sem prýða jafnt kofa sem hallir og skapa einstakt andrúmsloft og stemmningu.

Algengustu verð eru frá 200-350.000,- og er afhendingartími oftast innan 8 vikna.

 

 

Skoðið úrvalið með því að smella á kamínur eða arna.

Einnig er hægt að fara beint inn á heimasíðu Pandero með því að smella hér.

Verið síðan í sambandi við verslun varðandi drauma-lausnina ykkar.

 

 

Upplýsingar um nokkrar vinsælar gerðir frá Panadero,

Verðlisti nov-des 2021 

   GERÐIR

 VÖRUNR.   KG   KW    M3    RÖR     Verð
ALBA    18050   104    9,5    290     UPP    291.280,-
ALLEGRO    18020   139    8,9    270     UPP    335.920,-
BERGEN    18515   128    7,5    230     UPP    261.560,-
DELTA    18355   142    8,0    230     UPP    246.920,-
FENIX    18415   141    7,2    220     UPP    265.330,-
IRIS    18200   110    7,8    240     UPP    332.620,-
OVAL    18300   131    8,7    250     UPP    253.650,-
SUERTE    18150   113    8,0    240     UPP    297.510,-
SYDNEY    18250   133    6,3    200     UPP    296.440,- 

 

 

 GERÐIR

   VÖRUNR.     KG    KW    M3   RÖR    Verð kr.
ARINN      F-720-S     85    7,0    180    Upp    275.250,-
ARINN      F-820-S     96    7,0    200    Upp    285.670,-
ARINN      F-101-S    104    9,0    270    Upp    312.220,-
ELDHÓLF      C-101-S    105    9,0    300    Upp    351.170,-
ELDHÓLF      C-820-S     96    7,0    200    Upp    295.650,-

 Eldhólf ætluð inn í opin eldstæði, arnar til innbyggingar.

 

Sækið ykkur upplýsingar um frágang og uppsetningu hér og hér.

 

 

 IRIS - vinsælasta kamínan okkar.