Kamínur og arnar

 

Hjá okkur fáið þið einstaklega fallegar og vandaðar kamínur og eldstæði frá Panadero á Spáni, sem henta jafnt í stofuna, bústaðinn sem og í garðskálann.

Varan er oftast sérpöntuð frá framleiðanda eftir þínum óskum og erum við að taka um 6 sendingar á ári. 

Við reynum þó að eiga eitthvað á lager og til sýnis í verslun okkar.

 

Pandero framleiðir tugi gerða en við höfum tekið saman lista yfir þær 10 vinsælustu;

 

SKOÐA TOP 10 VINSÆLDALISTA PANADERO Á ÍSLANDI.

 

Kamínurnar eru smíðaðar að mestu úr plötustáli með tvöföldu ytra byrði, sem lækkar yfirborðshita en eykur samtímis hitagetu.

Plötustálið gerir kamínuna jafnframt léttari, hún hitnar fyrr og er mun ódýrari.

 

Kamínurnar og arnarnir eru listaverk sem prýða jafnt kofa sem hallir og skapa einstakt andrúmsloft og stemmningu.

Algengustu verð eru frá 275 - 385.000,- og er afhendingartími oftast innan 8 vikna.

Vinsælastar með íslendinga hafa verið Iris, Suerte og Allegro.

 

 

Skoðið allt úrvalið með því að smella >HÉR< .

Einnig er hægt að fara beint inn á heimasíðu Pandero með því að smella hér.

Verið síðan í sambandi við verslun varðandi drauma-lausnina ykkar.

 

 

Sækið ykkur upplýsingar um frágang og uppsetningu hér og hér.

 

 

 IRIS - vinsælasta kamínan okkar.