Tuma S2200

 

Snilldar gasofnar sem henta í gestahúsið eða önnur lítil rými.

Ofnarnir geta staðið á gólfi eða við vegg og geta tekið loft upp um gólf eða í gegnum vegg.

Eins geta þeir losað afgas út um vegg eða þak, hvort sem hentar betur.

Hægt að fá þá án rafneistakveikju og/eða blásara og þurfa þeir þá ekkert rafmagn.

Við eigum jafnan 12V barkablásra, 12V með rofa og hraðastilli, sem henta vel við ofnana.

Hægt að fá ofnana í gráu eða brúnu.

 

Verð á ofni án fylgihluta frá kr. 110.100,-