Vinnuhestur, sem gengur hvort sem er á bensíni eða propangasi.
Öflug grindar-rafstöð á hjólum með raf- og snúrustarti sem hentar m.a. iðnaðarmönnum, verktökum, bændum og sem varaaflgjafi fyrir fyrirtæki og heimili. 1fasi 2 x 16A Schuco tenglar, 75dBA / 7m, þyngd 97kg.
* Í byggingariðnaði og verktöku
* Í landbúnaði
Champion CPG7500E2-DF-EU er knúin af 439cc Champion 1s cylinders, 4-gengis vél sem afkastar 6000W undir stöðugu álagi en að hámarki 7000W undir skammtímaálagi á bensíni en 5000W / 5500W á gasi.
Með 23L eldsneytistank gengur stöðin í allt að 8klst undi 50% álagi á bensíni en 10klst á 10kg gaskút. Vélin er með öryggisútslátt á yfirálagi og smurolíuhæð og er hönnuð með lítið viðhald og langan líftíma í huga. Rafallinn er búinn há- og lágspennuvörn til þess að vernda viðkvæman rafbúnað. Rafstöðin er einnig búin sérbúnu kaldstarti sem tryggir örugga ræsingu að vetri.
Vörunr. CPG7500E2-DF-EU | Kr. 264.900,- | Nánari upplýsingar |
Yfirbreiðsla CH 5000-7000 | Kr. 6.990,- |
* Lengri gangtími; Hægt er að tengja saman 2 eða fleirri gaskúta sem lengir gangtíma rafstöðvarinnar milli áfyllinga.
* Minni mengun; Mun minni mengun er frá bruna gass en bensíns og hentar gas því betur þar sem hætta er á reyk- og lyktarmengun.
* Einfalt í geymslu; Ekkert fljótandi bensín með tilheyrandi lykt.
* Lágmarks hætta á lekamengun; Engir vökvar sem geta lekið við áfyllingu með tilheyrandi eldhættu.
* Minna viðhald; Lægri viðhaldskostnaður vegna hreinni bruna. Sót og óhreinindi geta hlaðist upp í brunahólfi og blöndung.
* Lengri líftími; Bensín í eldsneytistanki gufar upp með tímanum og eyðileggst en gaskúturinn er lokaður.
* Einfaldari áfylling; Nýjum gaskút er einfaldlega smellt við en ekki hellt á tank eins og þegar bensín er notað.