Rafstöðvar

 

Rafstöðvarnar frá K&S (Könner & Sohnen), Þýskalandi eru í hæsta gæðaflokki.

Við getum nú boðið viðskiptavinum okkar rafstöðvar frá 1kW til 100kW.

Rafstöðvarnar þeirra eru einng af mörgum gerðum, s.s. :

 

 * Bensínrafstöðvar

 * Bensín/gas rafstöðvar

 * Díselrafstöðvar

 * 1s og/eða 3ja fasa rafstöðvar

 * Rafstöðvar með snúrustarti og/eða rafstarti

 * Rafstöðvar með fjarstarti eða sjálfstarti

 * Rastöðvar sem frmaleiða 220-230VAC og/eða 400-440VAC

 * Rafstöðvar sem framleiða 24-28VDC eða 48-55VDC

 

Til þess að finna þína rafstöð smelltu hér.