Sólarsellur Victron Energy

  

 

  Hollenskar hágæða alhliða sólarsellur s.s. fyrir ferðavagna, sumarhús ofl. 

 

 Sólarsellurnar frá Victron Energy eru Monocrystal-glersellur, sem eru virkari í minni birtu en væru þær úr Polycrystal.

 Sellurnar koma flestar fyrirfram tengdar með "skotti" sem hægt er að tengja kapli með rakaþéttum smellutengjum.

 Þær henta prýðilega á sumarhús, húsbíla og vagna vegna gæða þeirra, styrks og langs líftíma.

Stærðirnar eru frá 20-360W og festast gjarnan með því að límast eða skrúfast niður með mismunandi gerðum festinga. 

 

  Útspenna sellanna er mis há, en eftir því sem hún er hærri eru sellurnar virkari í minni birtu.  

  Einnig er hægt að hækka útspennu með því að raðtengja 2 sellur eða fleirri ef þær eru jafn stórar.  

  Gæta þarf þess þó að spennan fari aldrei yfir spennumörk hleðslustýringar.

        > Sækja frekari upplýsingar frá Victron Energy <

 

Skoðið rafbúnað, festingar og gegnumtök hér. 
Skoðið hleðslustýringar hér.  
Skoðið sólarsellusett  hér.
Skoðið rafmagnskapla og tengi hér

 

 

 

10 - 99W      

Afköst / Spenna V 

 

  Mál í mm  

 

 Verð m. vsk 

 

 

 

20W / 18,5 (22,6)    440/350/25  

 kr. 12.900,-

 
30W / 18,7 (22,9) 560/350/25

 kr. 13.750,-

 
40W / 18,3 (22,5) 425/668/25

 kr. 14.950,-

 
55W / 18,8 (22,9)  545/668/25   

 kr. 15.950,-  

 
90W / 19,6 (24,1)    780/668/30    

 kr. 22.500,-

 
       
       
       
100 - 400W      

Afköst / Spenna V

  Mál í mm. 

 Verð m. vsk  

 

 

115W / 19,0 (23,3)    1030/668/30  

  kr. 25.950,-

 
130W / 18,6 (22,5)  1200/668/30

  kr. 29.950,-

 
140W / 19,4 (23,6)  1250/668/30

  kr. 32.750,-

 
150W / 18,2 (22,3)  1485/668/30

  kr. 33.950,-

 
185W / 19,7 (24,1)  1485/668/30

  kr. 35.500,-

 

 

 

 

 
215W / 40,1 (46,0)  1580/705/35

  kr. 42.250,-

 
360W / 38,4 (47,4)  1956/992/40

  kr. 57.950,-

 

 

Við reynum að uppfæra verðin reglulega en ekki er tekin ábyrgð á hugsanlegum villum á vefsíðunni.