Þjónustuverkstæði

 

Rótor ehf hefur lagt niður viðgerðar- og þjónustuverkstæði sitt.

 

Við vísum hins vegar á þjónustuaðila um allt land sem geta séð um ísetningar og þjónustu á vörum okkar.

 

RVR ehf er nú umboðsaðili Tischer pallhýsa á Íslandi og sér því um að sýna og þjónusta þau, annast ásetningu þeirra og breytingu pallbifreiða fyrir pallhýsi.

Hér að neðan má svo sjá lista yfir fyrirtæki sem annast ísetningu á rafbúnaði frá okkur;

 

Merkingar:

Á: Sala og ísetning áriðla

H: Sala og ísetning hleðslubúnaðar

S: Sala og uppsetning sólarsella

R: Sala og uppsetning rafgeyma

 

Höfuðborgarsvæðið

Nafn 

 

P. nr. 

 

  Sími 

 

 Á 

 

 H 

 

 S

 

 R

 

 

  Aths

 

Bílaraf ehf  220  5640400    Já  Já  Já    Ökutæki
Vélrás / VR-5  220  5556070  já  Já    Já    Ökutæki
M og T ehf  201  5464542  Já  Já  Já  Já    Mannvirki
Nesradíó ehf  108  5811118    Já  Já  Já    Ökutæki
Bílaklæðningar  200  5540400  Já  Já  Já  Já    Ökutæki
RadíóRaf ehf  200   5672100  Já  Já  Já  Já    Ökutæki
Rafvirkni ehf  201  5640700  Já  Já  Já  Já    Mannvirki
Svansson ehf  220  6974900    Já  Já  Já    Ökut./bátar
Víkurverk ehf  203  5577720    Já  Já  Já    Ökutæki

 

Landsbyggðin

Nafn

 

 P. nr.

 

   Sími

 

 Á

 

 H

 

 S

 

 R

 

 Aths

 

Ásco ehf   600  4611092  Já   Já  Já  Já  Ökutæki 
Cobolt ehf  603  8917976  Já   Já  Já  Já  Ökutæki
TG Raf ehf  240 4267660  Já   Já      Ökut./bátar
Rafröst ehf  600  4663040  Já   Já  Já  Já  Ökut./bátar
Rafsalir ehf  580  8488326  Já   Já  Já  Já  Ökutæki
Rafskaut ehf  400  4564742  Já   Já  Já  Já  Skip/bátar
RVR ehf  190  5554733  Já   Já  Já  Já  Ökutæki
Stakkafell ehf  451  8971255  Já   Já  Já  Já  Skip/bátar
Örtölvur ehf  800  8996924  Já   Já  Já  Já  Ökutæki