Rakaeyðir

 

Einfaldur og ódýr búnaður sem notar ekki rafmagn og dregur til sín raka úr andrúmslofti. Hver eining hentar í allt að 40fm rými.


Rakaeyðirinn samanstendur úr 4 einingum, skál, grind, rakaefni og loki.
Hentar vel í sumarhús og alls konar farartæki og búnað sem stendur langtímum saman ónotað s.s. báta, húsvagna, geymslur ofl.
Hver steinn/poki endist að meðaltali í 3-4 mánuði og er þá skipt um og settur nýr í .


Rakadós með steini, 450g / 20fm

Vörunr. 92410,  verð kr. 3.550,-

Rakasteinn í 92410

Vörunr. 924101,  verð kr. 2.200,-

 

Rakadós með poka, 1kg / 50fm

Vörunr. 456695,  verð kr. 5.860,-

 

Rakapoki í 456695

Vörunr. 456696,  kr. 2.490,-